Lífeyrissjóður

  • Allir verða að greiða í lífeyrissjóð. Atvinnurekandi dregur svokallað iðgjald af launum starfsmanns, sem nemur 8% af dagvinnulaunum hans, til greiðslu í lífeyrissjóð, ásamt 4% mótframlagi frá honum sjálfum.
  • Sumir lífeyrissjóðir endurgreiða ríkisborgurum ríkja utan EES-svæðisins hluta þessara gjalda þegar þeir flytja frá landinu.
  • Hlutverk lífeyrissjóða er að tryggja þeim sem eiga aðild að þeim ellilífeyri til æviloka og veita þeim og fjölskyldum þeirra tryggingu fyrir tekjumissi af völdum starfsorkumissis og andláts.
  • Lífeyrissjóðir greiða ellilífeyri til æviloka í hlutfalli við greidd gjöld á starfsævinni.

Lífeyrisréttindi einstaklinga - bæklingur

Landssamtök lífeyrissjóða

Til baka, Senda grein, Prenta greinina