Orlof

  • Allir launþegar á Íslandi eiga rétt á 24 virkum dögum í sumarfrí, eða 2 dögum fyrir hvern unninn mánuð. Sumarleyfistímibilið er frá 2. maí – 15. September. Samráð þarf að vera við vinnuveitanda um hvenær farið er í sumarfrí.
  • Atvinnurekandinn reiknar í það minnsta 10,17% hlutfall af launum og greiðir þá upphæð á sérstakan orlofsreikning sem launþegi á. Þessi upphæð kemur í stað launa þann tíma ársins sem launþegi vinnur ekki vegna sumarfría.
  • Ef launþegi veikist í fríi teljast þeir veikindadagar í vinnu og dragast því ekki frá fríinu. Þá þarf að fá vinnuveitandanum læknisvottorð, en frídagana skal taka út eigi síðar en 31. maí næsta ár.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina